Alexander Ingi Gunnþórsson, strákur fæddur 2001, hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis. Alexander kemur til liðs við Dalvík/Reyni frá Lilleström í Noregi. Alexander kom til liðs við D/R fyrr í sumar en er hinsvegar bara ný kominn með leikheimild. Hann hefur tekið þátt í síðustu þrem leikjum liðsins. Alexander hefur búið í… Read more »
Category: Meistaraflokkur
Dalvík/Reynir – KFG
Föstudagskvöldið 19. júlí tekur Dalvík/Reynir á móti KFG í 2.deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 í Boganum á Akureyri. Liðin eru nýliðar í 2. deild karla og sitja sem stendur í 9 og 10 sæti deildarinnar.Okkar menn eru með 15 stig en KFG með 12 stig. Það er því ljóst að um mikin slag verður… Read more »
Dalvík/Reynir – Víðir G.
Á laugardaginn n.k. (13. júlí) tekur Dalvík/Reynir á móti Víði Garði. Leikurinnn er hluti af 11. umferð 2.deildar karla og þar með síðasti leikur fyrri umferðar.Leikið verður í Boganum á Akureyri og hefst leikurinn kl 15:00. Víðis-menn hafa spilað vel í fyrri umferðinni og sitja sem stendur í 6 sæti deildarinnar með 16. stig. Innan… Read more »
Bestur í 2.deild: Borja López!
Fréttavefurinn fótbolti.net stendur fyrir vali á leikmanni umferðarinnar í 2.deild karla. Eftir 10. umferð deildarinnar var okkar maður, Borja López Laguna, valinn maður umferðarinnar eftir stórgóða frammistöðu gegn ÍR. Þetta sagði Borja í viðtali við fótbolta.net „Það voru svolítil vonbrigði að vinna ekki leikinn, en svona er fótboltinn. Þú getur ekki alltaf unnið og að… Read more »
Jafntefli í Breiðholti
Í gær héldu okkar menn í D/R suður á land og léku þar við ÍR-inga á Hertz vellinum.Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru hinar bestu, töluverð rigning var í Reykjavík og völlurinn blautur. Leikurinn byrjaði fjörlega en okkar menn áttu tvö skot í markstöngina með skömmu millibili.ÍR-ingar komust yfir með gullfallegu marki eftir aukaspyrnu en Borja Lopez… Read more »
ÍR á morgun
Á morgun, fimmtudaginn 4.júlí, munu okkar menn í Dalvík/Reyni leggja land undir fót og leika gegn ÍR í Breiðholtinu. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og hvetjum við stuðningsmenn okkar á höfuðborgarsvæðinu til þess að mæta á leikinn. ÍR-ingar féllu úr Inkasso-deildinni í fyrra á eftirminnilegan hátt. Þeir eru að byggja upp nýtt lið og sitja í… Read more »
Markalaust jafntefli við Fjarðabyggð
Í kvöld lék Dalvík/Reynir á móti Fjarðabyggð í 9.umferð 2.deildar karla.Leikið var í Boganum á Akureyi. Leikurinn var nokkuð fjörugur en heilt yfir voru heimamenn í Dalvík/Reyni öflugari aðilinn. Ljóst var að gestirnir frá Fjarðabyggð ætluðu að verja stigið með kjafti og klóm. Til að gera langa sögu stutta þá endaði leikurinn með markalaustu jafntefli…. Read more »
Dalvík/Reynir – Fjarðabyggð
Dalvík/Reynir tekur á móti Fjarðabyggð í 9. umferð 2.deildar karla. Leikið verður í Boganum á Akureyri og hefst leikurinn klukkan 20:30! Liðsmenn D/R koma til leiks hungraði í sigur eftir skítt tap fyrir vestan í síðustu umferð. Nokkrir leikmenn liðsins eru að snúa til baka eftir meiðsli og lítur leikmannahópur okkar vel út. Liðsmenn Fjarðabyggðar… Read more »
Óskum eftir sjálfboðaliðum – vallarframkvæmdir
Knattspyrnudeild Dalvíkur óskar eftir sjálfboðaliðum í vikunni við að leggja niður snjóbræðslulagnir á Dalvíkurvöll. Aðstoða þarf pípara og aðra verkamenn sem eru á svæðinu við það að draga út hitaveitulagnir og koma fyrir á rétta staði, smella saman festingum og öðrum tilfallandi verkefnum. Dagskráin er þessi:Mið 26. júní 16:00 – 19:00 caFim 27. júní 16:00… Read more »
Tap fyrir vestan
Um helgina léku okkar menn í Dalvík/Reyni á Ísafirði gegn góðu Vestra liði. Liðsmenn Dalvíkur/Reynir flugu vestur með leiguflugi frá Norlandair. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir samstarfið. Leikurinn byrjaði rólega og bæði lið að þreifa fyrir sér. D/R átti tvö hálffæri snemma leiks áður en Vestra menn náðu að pota inn marki á 30…. Read more »
Nýlegar athugasemdir