Á laugardaginn 9.mars tekur Dalvík/Reynir á móti Leikni Fárskúrðsfirði í Lengjubikarnum. Leikurinn hefst klukkan 13:00 í Boganum á Akureyri. Dalvík/Reynir hefur spilað einn leik í Lengjubikarnum hingað til en það var 2-0 tapleikur gegn Völsung. Leiknir F. hefur einnig spilað einn leik en það var jafntefli gegn Hetti/Huginn. Við hvetjum fólk til að gera sér ferð… Read more »
Category: Meistaraflokkur
Við leitum eftir atvinnu
Knattspyrnudeild Dalvíkur leitar til fyrirtækja og velunnara í Dalvíkurbyggð eftir atvinnu fyrir leikmenn liðsins. Knattspyrnudeildin þarf að útvega nokkrum leikmönnum atvinnu á tímabilinu apríl – september. Allar ábendingar vel þegnar – hvort sem um sé að ræða hlutastörf eða ekki. Öll aðstoð vel þegin þar sem þetta er okkur gífurlega mikilvægt. Hafa má samband við: Kristinn… Read more »
Lengjubikar: Tap í fyrsta leik
Í gærkvöldi lék D/R gegn Völsungi í Lengjubikarsleiknum þetta árið. Leikurinn var spilaður í Boganum á Akureyri. Framan af leik var leikurinn gífurlega jafn. Snemma í fyrrihálfleik fékk D/R tvö bestu færi leiksins sem ekki náðist að nýta. Völsungarnir refsuðu og náðu 1-0 forystu á 17′ mínútu eftir laglega sókn. Eftir markið var leikurinn áfram… Read more »
Lengjubikarinn af stað um helgina
Á sunnudaginn 24. feb hefur Dalvík/Reynir leik í Lengjubikarnum þetta árið. Fyrsti leikurinn er gegn spræku liði Völsungs og verður spilað í Boganum. Leikurinn hefst klukkan 18:30 Allir á völlinn!
Sveinn Margeir valinn í úrtakshóp U18
Miðjumaðurinn knái Sveinn Margeir Hauksson hefur verið valinn í úrtaksæfingar U18 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara U18 landsliðs Íslands, 1. og 2. mars n.k. Hópurinn í heild: Benedikt V. Warén Breiðablik Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik Stefán Ingi Sigurðarson Breiðablik Sveinn Margeir Hauksson Dalvík Einar Örn Harðarsson FH Valgeir Lundal Friðriksson Fjölnir… Read more »
Tveir Spánverjar í Dalvík/Reyni (Staðfest)
Knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis hefur samið við tvo spænska leikmenn og munu þeir því leika með liðinu í 2.deild í sumar. Annar leikmannanna heitir Alberto Aragoneses og er markvörður. Alberto er fæddur 1993 og hefur töluverða reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Alberto kemur til liðs við Dalvík/Reyni frá Spænska liðinu SAD Villaverde San Andrés. Alberto er væntanlegur til landsins… Read more »
Kjarnafæðismótið: D/R sigraði riðilinn!
Í gærdag fór fram leikur Dalvíkur/Reynis og Tindastóls í B-riðli Kjarnafæðismótsins. Fyrir leikinn var það ljóst að Dalvík/Reynir þurfti að vinna 5 marka sigur til þess að sigra riðilinn. Leikurinn byrjaði vel hjá okkar mönnum en strax eftir 2ggja mínútna leik varð leikmaður Tindastóls fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Sveinn Margeir Hauksson skoraði svo annað… Read more »
Kjarnafæðismótið: Síðasti leikur D/R
Sunnudaginn 10.febrúar mun Dalvík/Reynir leika sinn síðasta leik í Kjarnafæðismótinu. Dalvík/Reynir spilar þá gegnTindastól og hefst leikurinn klukkan 17:15. Spilamennska okkar manna hefur verið upp og ofan í þessu móti. Nokkur ný andlit hafa fengið tækifæri til að láta ljóst sitt skína og þá hefur Óskar Bragason, þjálfari D/R, notað þessa leiki í Kjarnafæðismótinu til… Read more »
D/R leggur fram tillögu á ársþingi KSÍ
KSÍ hefur birt þær tillögur sem teknar verða fyrir á ársþingi sambandsins laugardaginn 9. febrúar. Knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynir mun leggja fram breytingatillögu á fjölda skiptinga í 2.deild karla. Dalvík/Reynir leggur til að skiptingum í 2. deild karla verði fjölgað í fimm líkt og gengur og gerist í 3 og 4. deild. „Meistaraflokksleikir eru mikill stökkpallur og viðurkenning… Read more »
Kjarnafæðismótið: Jafntefli gegn KF
Í gærkvöldi léku Dalvík/Reynir og KF í Kjarnafæðismótinu. Leikurinn byrjaði klukkan 21:00 og stóð fram undir miðnætti! Leikurinn var hinn fjörugasti, hasar og mörk, eins og nágrannaslagir gerast bestir. Leiknum endaði með 3-3 jafntefli en liðsmenn D/R jöfnuðu metin á lokasekúndum leiksins. Fannar Daði Malmquist Gíslason kom okkar mönnum yfir strax eftir 7 mínútur. KF… Read more »
Nýlegar athugasemdir