
Knattspyrnudeild Dalvíkur stefnir á að sýna heimaleiki liðsins í beinu streymi á YouTube rás liðsins, DalvíksportTV.Við auglýsum eftir aðila/aðilum sem tilbúnir eru til að aðstoða okkur við þennan lið í framkvæmd á heimaleikjum. Á dögunum fékk Knattspyrnudeild nýjan búnað að gjöf frá smíðafyrirtækinu Böggur ehf.Videovélin er góð en ásamt henni fylgir stýrikerfi sem er gríðarlega… Read more »
Nýlegar athugasemdir