Á laugardaginn 22. maí tekur Dalvík/Reynir á móti Ægi frá Þorlákshöfn í 3.deild karla. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Dalvíkurvelli. Leikurinn mun verða í beinni útsendingu á Youtube rás okkar, Dalviksport TV. Útsendingar frá Dalvíkurvelli verða í boði smíðafyrirtækisins Böggur ehf, en þar er meistarinn Jón Örvar Eiríksson og co. að standa þétt við bakið… Read more »
Category: Meistaraflokkur
Toppslagur í Pepsi Max á Dalvíkurvelli
Toppslagur milli KA og Víkings Reykjavíkur mun fara fram á Dalvíkurvelli föstudaginn 21. maí klukkan 18:00.Miðasala á leikinn mun fara fram í gegnum Stubb appið. KA menn hafa verið í vandræðum með sinn heimavöll og hafa því leitað til Dalvíkur. Þeir léku fyrsta heimaleik sinn í 3. umferð einnig á Dalvíkurvelli þegar þeir unnu 3-0… Read more »
Gunnar Örvar í Dalvík/Reyni
Knattspyrnudeild Dalvíkur hefur náð samkomulagi við Gunnar Örvar Stefánsson, sóknarmanninn stóra og stæðilega, um að leika með Dalvík/Reyni í sumar. Gunnar Örvar kemur á lánssamningi frá KA. Gunnar Örvar, sem er fæddur 1994, hefur leikið 148 leiki hér á landi með KA, Þór og Magna og hefur hann skorað í þeim 48 mörk.Í vetur lék… Read more »
Breskur varnarmaður semur við Dalvík/Reyni
Knattspyrnudeild Dalvíkur hefur gert eins árs samning við breska varnarmanninn Aaron Ekumah.Aaron, sem er fæddur árið 2000, er uppalinn í Norwich en hann hefur einnig leikið í neðrideildum á Englandi. Aaron er nú þegar kominn til landsins og byrjaður að æfa með liðinu. Það verður spennandi að fylgjast með þessum unga og kröftuga leikmanni í… Read more »
Pepsi Max deildin á Dalvíkurvelli
Á morgun, miðvikudaginn 12. maí, fer fram leikur í Pepsi Max deild karla á Dalvíkurvelli þegar KA og Leiknir Reykjavík mætast.Um er að ræða heimaleik KA manna sem færður var á Dalvíkurvöll þar sem aðstæður á Akureyri eru ekki viðunandi til knattspyrnuiðkunnar. KA og Leiknir Reykjavík hafa bæði byrjað Íslandsmótið af miklum krafti. KA-menn unnu… Read more »
Íslandsmótið að hefjast
Um helgina byrjar boltinn að rúlla í Íslandsmóti 3.deildar karla. Okkar menn í Dalvík/Reyni taka þá á móti Víði frá Garði.Leikið verður á Dalvíkurvelli klukkan 13:00, laugardaginn 8. maí. Takmarkaður miðafjöldi verður í sölu, en hér fyrir neðan má sjá mikilvægar upplýsingar fyrir áhorfendur leiksins. Ársmiðasala er í fullum gangi. Hægt verður að kaupa ársmiða… Read more »
Ársmiðar komnir í sölu
Ársmiðar Knattspyrnudeildar Dalvíkur fyrir sumarið 2021 eru nú komnir í sölu.Miðarnir eru í sölu hjá öllum leik- og stjórnarmönnum liðsins. Einnig verður hægt að kaupa ársmiða í miðasölunni á Dalvíkurvelli fyrir fyrsta leik. Miðinn kostar litlar 9.000 kr. og gildir á alla heimaleiki liðsins í sumar.Engar kaffiveitingar eru innifaldar að þessu sinni. Ársmiðasala er gríðarlega… Read more »
Dalvík/Reynir sem við breskan leikmann
Knattspyrnudeild Dalvíkur hefur gert eins árs samning við Connor Parsons sem er 21 árs gamall vængmaður.Connor kemur frá Bretlandi en hann er uppalinn hjá Norwich City. Connor er nú þegar kominn til liðs við hópinn og byrjaður að æfa með liðinu. Hann er leikinn og fljótur vængmaður og býr hann yfir miklum hæfileikum.Það verður því… Read more »
Miðasala á bikarleikinn gegn KF – Upplýsingar
Laugardaginn 1. maí fer fram leikur Dalvíkur/Reynis og KF í 2. umferð Mjólkurbikarsins.Leikurinn byrjar klukkan 14:00 á Dalvíkurvelli. Vegna sóttvarnarlaga eru aðeins 200 miðar í sölu á völlinn og forsala miða er hafin á Stubb-appinu. Við hvetjum fólk til að kynna sér það og kaupa miða þar í gegn. Upplýsingar til áhorfenda: Tvö hólf verða… Read more »
Sigur í Mjólkurbikarnum
Það má segja að sumarið hafi hafist fyrir alvöru í dag þegar okkar menn í Dalvík/Reyni tóku á móti Samherjum í Mjólkurbikarnum.Leikið var í frábæru veðri og við glæsilegar aðstæður á Dalvíkurvelli. Leiknum í dag lauk með 7-1 sigri okkar manna gegn lánlitlum Samherja-mönnum úr Eyjafjarðarsveit.Gunnar Darri Bergvinsson gerði sér lítið fyrir og setti þrennu… Read more »
Nýlegar athugasemdir