
Það má segja að sumarið hafi hafist fyrir alvöru í dag þegar okkar menn í Dalvík/Reyni tóku á móti Samherjum í Mjólkurbikarnum.Leikið var í frábæru veðri og við glæsilegar aðstæður á Dalvíkurvelli. Leiknum í dag lauk með 7-1 sigri okkar manna gegn lánlitlum Samherja-mönnum úr Eyjafjarðarsveit.Gunnar Darri Bergvinsson gerði sér lítið fyrir og setti þrennu… Read more »
Nýlegar athugasemdir