Íþróttaæfingar og keppni barna og fullorðinna fara aftur í gang á fimmtudaginn, þegar nýjar tilslakanir á sóttvarnareglum taka gildi. Þetta eru vissulega frábærar fréttir og stutt í að alvara sumarsins hefjist. Að því tilefni hefur verið ákveðið að setja á vinnudag á Dalvíkurvelli þar sem skilti verða sett upp og svæðið standsett fyrir komandi átök…. Read more »
Category: Meistaraflokkur
Rekstur Knattspyrnudeildar í góðu jafnvægi
Á dögunum fór fram aðalfundur Knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis. Þar fór fram hefðbundin dagskrá og ársreikningar 2020 kynntir. Rekstur félagsins er í góðu jafnvægi, tekjur og kostnaður helst í hendur og félagið skuldlaust. Ekki er mikil breyting á milli ára og eru þetta góðar fréttir eftir erfitt og krefjandi rekstrarár. Þetta eru sérstaklega góðar fréttir þar sem… Read more »
Spænskur leikmaður semur við Dalvík/Reyni
Knattspyrnudeild Dalvíkur hefur gert eins árs samning við Spænska miðjumanninn Sergi Mengual Monzonis, eða Mengu eins hann er kallaður. Megnu er 25 ára miðjumaður sem leikið hefur með Torrent CF í 3. deildinni á Spáni undanfarið. Megnu er væntanlegur til landsins á næstu dögum og ætti að vera klár í slaginn þegar Dalvík/Reynir hefur leik… Read more »
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Dalvíkur
Aðalfundur knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis verður haldinn miðvikudaginn 24. mars kl. 17:45. Fundurinn verður haldinn í félagsaðstöðu okkar á neðri hæð sundlaugar Dalvíkur. Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Knattspyrnudeildar D/R
Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA
KEA hefur afhent styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins. Þetta var í 87. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Úthlutað var 13,5 milljónum króna til 46 aðila. Knattspyrnudeild Dalvíkur/Reynis fékk þar góða úthlutun og sendum við KEA bestu þakkir fyrir gott samstarf undanfarin ár. Nánar má lesa um úthlutunina hér
Höldur og Knattspyrnudeild framlengja samstarf
Á dögunum var undirritaður nýr samstarfssamningur milli Höldur ehf – Bílaleiga Akureyrar og Knattspyrnudeildar Dalvíkur. Höldur – Bílaleiga Akureyrar verður því áfram auglýstur sem einn af styrktaraðilum Knattspyrnudeildar Dalvíkur og mun því farsælt samstarf beggja aðila halda áfram næstu tvö árin. Það er okkur gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki eins og Höldur sjái sér fært um… Read more »
Gulli Rafn skrifar undir samning
Dalvíkingurinn efnilegi, Gunnlaugur Rafn Ingvarsson (fæddur 2003), skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Dalvíkur. Gulla þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum liðsins en hann vann sér fast sæti í liði Dalvíkur/Reynis undir lok síðasta sumars og stóð sig með mikilli prýði. Gulli var svo valinn efnilegasti leikmaður liðsins undir lok tímabils. Gulli,… Read more »
Kristinn Þór Rósbergsson semur við Dalvík/Reyni
Á dögunum skrifaði Kristinn Þór Rósbergsson, sóknarmaðurinn knái, undir samning við Knattspyrnudeild Dalvíkur. Krissi kemur til liðs við D/R frá nágrönnum okkar á Grenivík þar sem hann hefur verið lykilleikmaður undanfarin ár.Krissi hefur lék yfir 100 leiki fyrir Magna Grenivík í 1. og 2. deild og skoraði hann 44 mörk fyrir Grenvíkinga. Kristinn er 29… Read more »
Æfingaferðir til Dalvíkur
Knattspyrnudeild Dalvíkur í samstarfi við fyrirtæki í Dalvíkurbyggð hafa útbúið pakkatilboð og sent út auglýsingu til félaga þar sem kynntur er möguleikinn á að koma norður til Dalvíkur í æfingaferð.Slíkar æfingaferðir geta hentað fyrir meistaraflokka sem og yngri iðkendur. Æfingaferðir hafa verið ómissandi hluti af undirbúninga margra liða fyrir átök sumarsins. Vegna Covid-19 mun það… Read more »
Elías Franklin skrifar undir samning
Dalvíkingurinn knái, Elías Franklin Róbertsson, hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnudeild Dalvíkur.Samningurinn er til tveggja ára. Elías, sem er fæddur árið 2003, er uppalinn Dalvíkingur en hefur leikið fyrir 2. og 3. fl KA undanfarin ár.Í fyrra kom hann inn í æfingahóp meistaraflokks D/R og tók hann þátt í 4 leikjum í 2…. Read more »
Nýlegar athugasemdir