
Á morgun, miðvikudaginn 22. ágúst, hefst 15. umferð Íslandsmótsins í 3. deild með leik Dalvíkur/Reynis og Einherja. Leikurinn byrjar klukkan 18:30 á Dalvíkurvelli og er búist við hörku slag. Einherja menn hafa átt frábæra seinni umferð og blandað sér hressilega í toppbaráttuna. Liðið er með 21 stig í 5. sæti deildarinnar og því aðeins 3… Read more »
Nýlegar athugasemdir