Í gær lék Dalvík/Reynir við KFG í Garðabæ. Leikið var á Samsung-velli Stjörnunar í sól og blíðu en smávægilegur vindur sett svip sinn á leikinn. Mikið var í húfi fyrir liðsmenn KFG þar sem þeir eru í harðri baráttu um 2. sæti deildarinnar. Það var því ljóst frá fyrstu mínútu að þeir ætluðu að selja… Read more »
Category: Meistaraflokkur
Upphitun: Toppslagur í Garðabæ
Á laugardaginn fer fram næsti leikur Dalvíkur/Reynis og er það toppslagur að bestu gerð. Við höldum í Garðabæinn og heimsækjum þar heimamenn í KFG. Leikið verður á Samsung-vellinum og hefst leikurinn klukkan 14:00. KFG er sennilega eitt manna lið deildarinnar og með marga reynslumikla leikmenn. Á heimavelli eru þeir gífurlega sterkir en þeir hafa aðeins tapað… Read more »
HM framlag til aðildarfélaga KSÍ
Fyrr á árinu tilkynnti KSÍ að 200 mkr. yrði úthlutað á árinu til aðildarfélaga KSÍ sem sérstak HM framlag. Nú hefur stjórn KSÍ gert það opinbert hvernig greiðslurnar skiptast. Knattspyrnudeild Dalvíkur fær í sinn hlut rúmlega 1,6 mkr. frá í HM framlagi frá KSÍ. Engar kvaðir liggja fyrir um noktun á þessum fjármunum en stjórn… Read more »
Jafntefli í Fiskidagsleiknum – Myndir
Á fimmtudaginn síðastliðinn tók D/R á móti KV í Fiskidagsleiknum 2018. Leikið var við frábærar aðstæður á Dalvíkurvelli og var töluverður fólksfjöldi á leiknum. Dalvík/Reynir voru töluvert sterkari aðilinn í leiknum og áttu nokkur frábær færi í fyrrihálfleiknum. Í síðari hálfleiknum var sagan svipuð þrátt fyrir að KV hafi ógnað marki heimamanna meira en í þeim… Read more »
Upphitun klukkutíma fyrir leik á morgun
Á morgun, fim. 9. ágúst, fer fram fiskidagsleikurinn á milli Dalvíkur/Reynis og KV. Leikurinn byrjar klukkan 19:00 á Dalvíkurvelli en upphitun fyrir ársmiðahafa og stuðningsmenn hefst klukkutíma fyrir leik í aðstöðunni okkar í sundlauginni. Sigurvin Fíllinn Jónsson, Biggó Össurar og Þórir Áskels munu grilla hamborgara og verða með til sölu á gjafaprís! Léttar veitingar verða í… Read more »
Styttist í Fiskidagsleikinn
Næsti leikur Dalvíkur/Reynis er að sjálfsögðu Fiskidagsleikurinn en leikið verður fimmtudaginn 9.ágúst kl 19:00 á Dalvíkurvelli. Að þessu sinni munu vesturbæingar í KV koma í heimsókn á Fiskidaginn. Upphitun fyrir ársmiðahafa, stuðningsmenn og styrktaraðila mun hefjast klukkutíma fyrir leik en hún verður nánar auglýst síðar. Hamborgarar verða grillaðir og seldir gestum og gangandi á gjafaprís…. Read more »
Brúinn aflahæstir!
Í gærkvöldi fóru leikmenn ásamt stjórnar- og stuðningsmönnum liðsins í hina árlegu sjóstöng. Farið var í blíðskapa veðri með Níelsi Jónssyni frá Hauganesi. 8 lið voru skráð til leiks að þessu sinni og keppnin tekin alvarlega eins og vera ber. Liðin mættu að sjálfsögðu í búningum en misjafnt var hversu mikil vinna var lögð í… Read more »
Torsóttur sigur í Þorlákshöfn
Á laugardaginn síðast liðinn lék Dalvík/Reynir í Þorlákshöfn. Leikurinn var liður af 12. umferð Íslandsmóts 3. deildar. Leikið var við frábærar aðstæður á rennisléttum unglingalandsmótsvelli, smá rigning og logn. Leikurinn var aðeins um 12 mínútna gamall þegar blondínan Jóhann Örn Sigurjónsson skoraði gott skallamark eftir flotta sókn hjá D/R. Heilt yfir voru okkar menn sterkari í… Read more »
Upphitun: Útileikur í Þorlákshöfn
Á morgun, laugardaginn 28. júlí, munu leikmenn D/R leggja land undir fót og stefna á Þorlákshöfn. Þar verður leikið gegn Ægis-mönnum og hefst leikurinn klukkan 16:00. Leikmenn Dalvíkur/Reynis koma fullir sjálfstrausts inn í leikinn eftir gott gengi í undanförnum leikjum. Einhver smávægileg meiðsl hafa verið að hrjá liðið að undanförnu og verður því spennandi að… Read more »
Sterkur sigur á heimavelli
Í kvöld tók Dalvík/Reynir á móti Sindramönnum. Leikið var á blautum Dalvíkurvelli en góð mæting var á völlinn og stemningin til fyrirmyndar. Stuðningsmannafélagið Brúinn héldu uppi stuðinu – þvílíkir öðlingar. Fátt markvert gerðist í fyrrihálfleik og voru heimamenn heilt yfir heppnir að fara inn í hálfleikinn með 0-0 stöðu. Í þeim síðari mættu leikmenn D/R… Read more »
Nýlegar athugasemdir